Grótta - Stjarnan
Kaupa Í körfu
RÚMENSKI markvörðurinn Florentina Grecu sýndi enn einu sinni hvers hún er megnug þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar sóttu tvö stig út á Seltjarnarnes í N1-deild kvenna í gærkvöldi. Stjarnan sigraði 22:20 í jöfnum leik þar sem baráttan var í fyrirrúmi. Boðið var upp á frábæra markvörslu hjá báðum liðum á kostnað sóknartilburða, en Grecu gerði enn og aftur gæfumuninn fyrir Stjörnuna og varði tuttugu og sjö skot. Ekki nóg með það heldur voru þrjú þeirra af vítalínunni. Þá vann Valur nauman sigur á Haukum, 26:25. MYNDATEXTI Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar, skorar hér eitt af fimm mörkum sínum, án þess að Gróttustúlkurnar Eva Björk Hlöðversdóttir (10) og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir (17) komi vörnum við. Stjarnan fór með sigur af hólmi, 22:20, og er í efsta sæti í N1 deild kvenna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir