Gamla kirkjan afhelguð
Kaupa Í körfu
Verður aðstaða fyrir listamenn Gamla kirkjan á Blönduósi var afhelguð og afhent nýjum eigendum við hátíðlega athöfn í kirkjunni síðastliðinn sunnudag. Það voru vígslubiskupinn í Hólastifti, Jón Aðalsteinn Baldvinsson, prófasturinn í Húnaþingi, Guðni Þór Ólafsson, og sóknarpresturinn, Sveinbjörn R. Einarsson, sem önnuðust athöfnina. Stefán Ólafsson, fulltrúi sóknarnefndar, afhenti nýjum eigendum kirkjuna þegar formlegri afhelgun var lokið..MYNDATEXTI: Afhelgun Gamla kirkjan á Blönduósi var afhelguð og gripir hennar fjarlægðir af geistlegum mönnum og fulltrúa sóknarnefndar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir