Tékk kristall - Erla Vilhjálmsdóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tékk kristall - Erla Vilhjálmsdóttir

Kaupa Í körfu

Verslunin Tékk kristall er 37 ára um þessar mundir og landsmönnum að góðu kunn vegna vandaðs og breiðs vöruúrvals. Kristján Guðlaugsson ræddi við Erlu Vilhjálmsdóttur, eiganda verslunarinnar. Verslunin hét upprunalega bara Kristall en nafninu var síðar breytt í Tékk kristall. MYNDATEXTI: Saga Erla Vilhjálmsdóttir eigandi og Inga Magnúsdóttir, verslunarstjóri Tékk kristals.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar