María Sigmundsdóttir - Eldbera ehf.

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

María Sigmundsdóttir - Eldbera ehf.

Kaupa Í körfu

Eldbera ehf. er sennilega einhver sérstæðasta gjafavöruverslun landsins. Allar vörurnar eru frá Úrúgvæ og eru listavel hannaðar. .... Það er fyrirtækið Rinconada í höfuðborginni Montevideo sem hefur sérhæft sig í hönnun og framleiðslu skrautlegra og skemmtilegra dýra, sum þeirra eru dýr sem við þekkjum úr náttúrunni önnur eru furðudýr eins og einhyrningar. MYNDATEXTI: Númeraðar Stærstu stytturnar frá Úrúgvæ sem María selur eru númeraðar frá eitt til þúsund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar