Nornabúðin
Kaupa Í körfu
Það svífur dulúð yfir skreyttum gluggum Nornabúðarinnar. Þeir sem gefa sér tíma til þess að kíkja í gluggana freistast oftar en ekki til þess að gægjast inn og kynna sér það sem þar leynist innan dyra. Það er hægt að gera alla virka daga vikunnar frá klukkan tvö til sex, en þá tekur yfirnornin, Eva Hauksdóttir, á móti gestum og gangandi, les í rúnir og gefur góð ráð. MYNDATEXTI Galdrastafir Á þessum kaffibollum eru þekktir galdrastafir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir