Kristján Davíðsson sýning í Listasafni Íslands
Kaupa Í körfu
MARGMENNI var á opnun Listasafns Íslands á verkum listmálarans Kristjáns Davíðssonar í gærkvöldi, en þrír salir safnsins hafa verið lagðir undir hana. Halldór Björn Runólfsson safnstjóri sagðist hæstánægður með sýninguna, þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gærkvöldi, enda mikill aðdáandi Kristjáns. Hann væri án efa "vinsælasti unglingur landsins". Kristján varð níræður í sumar en lætur aldurinn ekki bíta á sig og málar enn af krafti. Forseti Íslands var meðal sýningargesta í gærkvöldi og sést hér á spjalli við Kristján.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir