Rætt um málefni Orkuveitunnar á fundi borgarráðs
Kaupa Í körfu
Stýrihópur borgarráðs um samruna Reykjavik Energy Invest (REI) og Geysir Green Energy (GGE) hefur komist að þeirri niðurstöðu að málsmeðferð og ákvarðanataka í samningaferli um sameiningu REI og GGE kunni að orka verulega tvímælis og sé ekki hafin yfir vafa. Málsmeðferðin sé því verulegt áfall fyrir stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í bréfi stýrihópsins sem lagt var fyrir borgarráð í gær. MYNDATEXTI Kalla eftir stjórnsýsluúttekt á OR Borgarráð fellst ekki á samruna REI og GGE.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir