Rætt um málefni Orkuveitunnar á fundi borgarráðs

Sverrir Vilhelmsson

Rætt um málefni Orkuveitunnar á fundi borgarráðs

Kaupa Í körfu

Stýrihópur borgarráðs um samruna Reykjavik Energy Invest (REI) og Geysir Green Energy (GGE) hefur komist að þeirri niðurstöðu að málsmeðferð og ákvarðanataka í samningaferli um sameiningu REI og GGE kunni að orka verulega tvímælis og sé ekki hafin yfir vafa. Málsmeðferðin sé því verulegt áfall fyrir stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í bréfi stýrihópsins sem lagt var fyrir borgarráð í gær. MYNDATEXTI Kalla eftir stjórnsýsluúttekt á OR Borgarráð fellst ekki á samruna REI og GGE.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar