Rigning í borginni

Rigning í borginni

Kaupa Í körfu

EGNHLÍFIN hefur svo sannarlega reynst traustur förunautur í veðráttunni sem ríkt hefur á höfuðborgarsvæðinu síðastliðnar vikur og mánuði. Nýliðinn októbermánuður er sá blautasti í Reykjavík síðan 1936, en alls mældist úrkoman tæplega 175 mm, sem er tvöfalt meira en í meðalári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar