Blaðberi mánaðarins - Bjarki Gíslason

Sigríður Óskarsdóttir

Blaðberi mánaðarins - Bjarki Gíslason

Kaupa Í körfu

BJARKI Gíslason, blaðberi Morgunblaðsins og 24 stunda, varð hlutskarpastur í blaðberakapphlaupi Árvakurs í september og hlýtur hann því 25 þúsund króna ferðaúttekt hjá ferðaskrifstofunni Heimsferðum. Bjarki ber út 60 eintök af 24 stundum og 30 af Morgunblaðinu í Reykjabyggð í Mosfellsbæ og nýtur aðstoðar eldri systur sinnar, Hörpu Gísladóttur. MYNDATEXTI Bjarki Gíslason blaðberi og Þorkell G. Sigurbjörnsson frá dreifingardeild Árvakurs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar