Þemadagar í Brekkuskóla
Kaupa Í körfu
ÞEMAVIKU nemenda á unglingastigi í Brekkuskóla lauk í gær með glæsilegri leiksýningu á sal skólans. Alla vikuna hafa krakkarnir unnið að ýmsum verkefnum tengdum mannréttindum, m.a. setti einn hópurinn upp "flóttamannabúðir" fyrir utan skólann; þar dvöldu krakkarnir um tíma til þess að reyna að kynnast af eigin raun aðstæðum á slíkum stað. Það var heldur kalt en þau suðu sér hrísgrjón til átu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir