Þemadagar í Brekkuskóla

Skapti Hallgrímsson

Þemadagar í Brekkuskóla

Kaupa Í körfu

ÞEMAVIKU nemenda á unglingastigi í Brekkuskóla lauk í gær með glæsilegri leiksýningu á sal skólans. Alla vikuna hafa krakkarnir unnið að ýmsum verkefnum tengdum mannréttindum, m.a. setti einn hópurinn upp "flóttamannabúðir" fyrir utan skólann; þar dvöldu krakkarnir um tíma til þess að reyna að kynnast af eigin raun aðstæðum á slíkum stað. Það var heldur kalt en þau suðu sér hrísgrjón til átu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar