SS-búðin - Sigurlaug Gísladóttir

Steinunn Ásmundsdóttir

SS-búðin - Sigurlaug Gísladóttir

Kaupa Í körfu

SS-búðin er heiti á nýrri verslun á Egilsstöðum. Sigurlaug Gísladóttir er eigandi hennar og stendur jafnframt vaktina í búðinni. "Búðin er nefnd í höfuðið á okkur hjónum, Sigurlaugu og Sigurði og var opnuð 6. október sl.," segir Sigurlaug. MYNDATEXTI: Fínirí Sigurlaug Gísladóttir lét draum um að eiga verslun rætast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar