Epal - Listakonan Tora Urup

Brynjar Gauti

Epal - Listakonan Tora Urup

Kaupa Í körfu

Glerskálar hinnar íslenskdanskættuðu listakonu Toru Urup eru engin smásmíði því að hver skál vegur heil átta kíló og þær koma í öllum regnbogans litum. Fínu skálarnar hennar Toru, sem virka svo einfaldar en eru svo flóknar í allri hönnun og framleiðslu, kalla á óskipta athygli augans enda er hver skál undurfagurt listaverk í sjálfu sér sem hefur bæði notagildi og fer einkar vel á hvaða borði sem er. MYNDATEXTI: Listakonan Tora Urup hannar m.a. veglegar skálar, blásnar í lögum af þunnu ópalgleri og þykku gegnsæju gleri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar