Alþingi 2007

Alþingi 2007

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER bara komið að því, virðulegi forseti, að við förum að sýna aðeins klærnar í þessu máli," sagði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra þegar hún mælti fyrir nýju frumvarpi um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla á Alþingi í gær. Í máli Jóhönnu kom fram að alltof hægt hefði gengið í átt til jafnréttis kvenna og karla hér á landi þrátt fyrir skýra lagasetningu. MYNDATEXTI Róbert Marshall er ekki hrifinn af hugmyndum um að "verðlauna sérstaklega fyrirtæki fyrir það að virða mannréttindi".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar