Arabískur matur

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Arabískur matur

Kaupa Í körfu

Lilja Steingrímsdóttir fer sínar eigin leiðir í matseldinni, en finnst þó gaman að fara eftir uppskriftum frá a-ö. Soffía Guðrún Jóhannsdóttir tók hús á Lilju, sem bauð kraftmiklum göngukonum í arabíska veislu. Það mætti kalla Lilju Steingrímsdóttur matarbóhem, í þeim skilningi að hún fer sínar leiðir í matargerð. MYNDATEXTI: Arabísk veisla Gönguhópurinn naut veitinganna til hins ýtrasta enda sjaldgæfar krásir á borðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar