Tatjana Latinovic
Kaupa Í körfu
SIÐMENNT – félag siðrænna húmanista á Íslandi veitti í gær Tatjönu Latinovic, formanni Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, húmanistaviðurkenningu ársins 2007. Tatjana fær viðurkenninguna fyrir óeigingjarnt starf í þágu mannréttinda en í um áratug hefur Tatjana unnið að mestu í sjálfboðastarfi við málefni sem snerta mannréttindi, kvennréttindi og innflytjendamál og með því tekið virkan þátt í uppbyggingu fjölmenningarlegs samfélags á Íslandi. MYNDATEXTI Viðurkenning Hope Knútsson, formaður Siðmenntar, afhenti Tatjönu Latinovic húmanistaviðurkenningu félagsins. Hana hlýtur Tatjana fyrir óeigingjarnt starf í þágu mannréttinda á Íslandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir