Reynsluakstur: VW Touareg

Reynsluakstur: VW Touareg

Kaupa Í körfu

Einn af vinsælli lúxusjeppum landsmanna er án efa VW Touareg en hann hlaut nýverið andlitslyftingu og er nú enn ákjósanlegri fyrir vikið. Bílnum er ætlað að standast allflestar áskoranir, innanbæjar og utan, og á sama tíma bjóða upp á lúxussetu. MYNDATEXTI Lúxusjeppi Nýr Touareg er vel heppnuð smíð; flott, fjölnýtilegt og skemmtilegt ökutæki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar