KR - Njarðvík

Brynjar Gauti

KR - Njarðvík

Kaupa Í körfu

KR-INGURINN Helgi Már Magnússon upplifði draum allra körfuknattleiksmanna í Frostaskjólinu í gærkvöldi þegar Njarðvíkingar komu í heimsókn í Iceland Express deildinni. MYNDATEXTI Egill Jónasson, Njarðvíkingurinn hávaxni, stöðvar KR-inginn Jovan Zdravevski í leiknum í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar