Ágústa Johnson

Friðrik Tryggvason

Ágústa Johnson

Kaupa Í körfu

Ágústa Johnson fæddist í Reykjavík 1963. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1983 og BS-gráðu í tómstunda- og íþróttafræðum frá Colorado-háskóla 1986. Hún hefur stýrt eigin heilsuræktarstöð frá 1986 og unnið að ýmsum verkefnum á sviði líkamsræktar og heilsu, m.a. með útgáfu myndbanda, handbóka og matreiðslubóka, og með dagskrárgerð í sjónvarpi og útvapri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar