Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Við féllum fyrst og fremst fyrir staðsetningunni. Þetta hús stendur á æðislegum stað og héðan sést vítt til allra átta. Esjan skartar sínu fegursta þegar horft er úr stofunni og við njótum þess að hafa óhindrað útsýni. Eins stendur húsið í enda götunnar og við erum með mikið mólendi hér í kring þar sem ekki má byggja vegna þess að það er sprungusvæði sem gengur yfir holtið," segja þau Soffía Gunnarsdóttir og Runólfur Sveinbjörnsson sem keyptu sér tæplega fokhelt hús í Jónsgeisla í Grafarholti og innréttuðu með það í huga að þetta væri framtíðarheimili þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar