Innlit
Kaupa Í körfu
Við féllum fyrst og fremst fyrir staðsetningunni. Þetta hús stendur á æðislegum stað og héðan sést vítt til allra átta. Esjan skartar sínu fegursta þegar horft er úr stofunni og við njótum þess að hafa óhindrað útsýni. Eins stendur húsið í enda götunnar og við erum með mikið mólendi hér í kring þar sem ekki má byggja vegna þess að það er sprungusvæði sem gengur yfir holtið," segja þau Soffía Gunnarsdóttir og Runólfur Sveinbjörnsson sem keyptu sér tæplega fokhelt hús í Jónsgeisla í Grafarholti og innréttuðu með það í huga að þetta væri framtíðarheimili þeirra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir