Malarvinnslan

Birkir Fanndal Haraldsson

Malarvinnslan

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Öllum starfsmönnum Malarvinnslunnar hf. í Mývatnssveit, 11 að tölu, var sagt upp störfum nú um helgina. Lýkur þar með fremur skammri starfsemi Malarvinnslunnar hér í sveit, eða eftir aðeins 2 ár. Starfsmönnum býðst þó atvinna hjá fyrirtækinu á Egilsstöðum. MYNDATEXTI Óvissa Sigurður Baldursson bílstjóri og Karl Viðar Pálsson bifvélavirki hafa ásamt vinnufélögum í Malarvinnslunni fengið uppsagnarbréf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar