Soffía Sæmundsdóttir / Monica Schokkenbroek
Kaupa Í körfu
ÞEGAR íslenskur listamaður og hollenskur listamaður sýna saman verk sem fjalla um landslag verða viðhorf þeirra og upplifun á landslagi óhjákvæmilega í forgrunni og forvitnilegt að velta fyrir sér ólíkum hugsunarhætti. Í verkum Monicu Schokkenbroek, sem sýnir ljósmyndir, prentverk og verk úr postulíni, er hverfulleiki landslagsins í fyrirrúmi, stöðug umbreyting hins manngerða landslags sem er nú umhverfi Hollendinga. MYNDATEXTI Áhugavert "...í þessum hógværa sal tekst þeim að skapa ríka heild sem býður áhorfandanum upp á áhugaverða sjónræna upplifun," segir í dómi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir