Rjúpa

Ingólfur Guðmundsson

Rjúpa

Kaupa Í körfu

RJÚPNAVEIÐI virðist hafa verið dræm fyrsta daginn í rjúpu. Kennt er um erfiðri færð og slæmu veðri dagana áður en veiðar hófust. Síðdegis í gær höfðu 27 veiðimenn skráð veiðiferðir og afla fyrsta veiðidagsins í rafræna veiðidagbók Umhverfisstofnunar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar