Ólafur Ragnar Grímsson / Neyðarkallinn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ólafur Ragnar Grímsson / Neyðarkallinn

Kaupa Í körfu

VIÐ hófum sölu Neyðarkallsins í fyrra og salan fór fram úr öllum vonum," segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hleypti átakinu formlega af stað í gær og seldi fyrsta Neyðarkallið í Smáralind. Átakið stendur fram á sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar