Áskoranir í skipulagsmálum
Kaupa Í körfu
G. ODDUR Víðisson, framkvæmdastjóri Þyrpingar, sagði á ráðstefnu Capacent um áskoranir í skipulagsmálum að skipulagsmistök hefðu átt sér stað við Smáralind og næsta nágrenni í Kópavogi. Hann teldi að svæðið yrði skipulagt aftur eftir um 40 ár, byggingarnar jafnaðar við jörðu og aðrar reistar í staðinn. Skipulagið væri til að læra af svo það yrði ekki endurtekið. MYNDATEXTI Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og G. Oddur Víðisson, framkvæmdastjóri Þyrpingar, á ráðstefnunni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir