Hreinn Friðfinnsson

Hreinn Friðfinnsson

Kaupa Í körfu

Hreinn Friðfinnsson myndlistarmaður er í fremstu röð íslenskra myndlistarmanna en allt frá sjöunda áratug síðustu aldar hafa ljóðræn og tær listaverk hans vakið athygli jafnt innan lands sem utan. Verk hans hafa verið sýnd víða um heim, hann var fulltrúi Íslendinga á Tvíæringnum í Feneyjum 1993, en síðast nú í september fékk hann frábæra dóma fyrir yfirlitssýningu í Serpentine Gallery í London, virtum og heimsþekktum sýningarstað. Nú er Serpentine-sýningin komin til Reykjavíkur en Hreinn opnaði stóra sýningu á verkum sínum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar