Hreinn Friðfinnsson
Kaupa Í körfu
Hreinn Friðfinnsson myndlistarmaður er í fremstu röð íslenskra myndlistarmanna en allt frá sjöunda áratug síðustu aldar hafa ljóðræn og tær listaverk hans vakið athygli jafnt innan lands sem utan. Verk hans hafa verið sýnd víða um heim, hann var fulltrúi Íslendinga á Tvíæringnum í Feneyjum 1993, en síðast nú í september fékk hann frábæra dóma fyrir yfirlitssýningu í Serpentine Gallery í London, virtum og heimsþekktum sýningarstað. Nú er Serpentine-sýningin komin til Reykjavíkur en Hreinn opnaði stóra sýningu á verkum sínum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir