Kristján Davíðsson

Kristján Davíðsson

Kaupa Í körfu

Á fimmtudag var opnuð sýning á verkum eftir Kristján Davíðsson í Listasafni Íslands. Á sýningunni má sjá afrakstur síðustu sautján ára í list Kristjáns að viðbættum verkum sem bregða ljósi á þróun listamannsins í átt til þeirra stílbriðga sem hann hefur ræktað frá lokum níunda áratugarins. Í tilefni opnunarinnar er endurbirt grein sem Kristján skrifaði í Tímarit Máls og menningar árið 1950 um myndlist samtímans. Einnig er rætt stuttlega við Halldór Björn Runólfsson, forstöðumann Listasafns Íslands, um sýninguna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar