Íshokkí í Egilshöll
Kaupa Í körfu
Barnablaðið lagði leið sína í Egilshöll í vikunni og fékk að fylgjast með íshokkíæfingu hjá krökkunum í 6. flokki Bjarnarins. Bæði stelpur og strákar æfa íshokkí og æfa kynin saman. Margir halda að þetta sé eingöngu strákaíþrótt en markmaðurinn hjá 6. flokki er efnileg ung stelpa. MYNDATEXTI Íshokkístrákar Hér eru þeir Sæmundur Þór, Jóhann Axel, Jón Árni og Óskar Már ásamt þjálfurunum sínum þeim Sergei Zak og Gunnari Guðmundssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir