TÞM
Kaupa Í körfu
Við Hólmaslóð úti á Granda hefur í fjögur ár verið starfrækt svokallað æfingarhúsnæði sem allajafna gengur undir heitinu Tónlistarþróunarmiðstöðin (TÞM) og þar hafa margir okkar bestu og efnilegustu tónlistarmenn fengið æfingaaðstöðu. Nægir þar að nefna Björk, Quarashi, Mínus, Ske, Trabant, Q4U, Nylon, Botnleðju, Lay Low, Stuðmenn og Ampop. Reksturinn hefur hins vegar ávallt verið erfiður og því urðu tímamót í gær þegar skrifað var undir samning við Reykjavíkurborg og Landsbankann um að tryggja rekstur TÞM næstu þrjú árin MYNDATEXTI Viggó Ásgeirsson markaðstjóri Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, Dagur B. Eggertsson og Daniel Pollock við undirritunina í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir