Erna Ómarsdóttir

Brynjar Gauti

Erna Ómarsdóttir

Kaupa Í körfu

Erna Ómarsdóttir verður heiðurslistamaður á Les Grandes Traversees danslistahátíðinni í Bordeaux 11.–18. nóvember. Erna er smástelpulegur þungarokkari eða harðsvíraður dansari, eftir því hvernig litið er á það. Svo er hún líka rithöfundur, leikkona og danshöfundur. – En samt ekki. Hrund Gunnsteinsdóttir komst að því að hún er það sem hún gerir enda fjalla verk hennar um lífsins öfga í listrænum bræðingi. MYNDATEXTI Það er verið að blanda saman, sulla og hræra," segir Erna Ómarsdóttir, dansari og danshöfundur með meiru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar