Þvottastöð við Holtagarða

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þvottastöð við Holtagarða

Kaupa Í körfu

SALTAUSTUR á götur borgarinnar hefur verið töluverður síðustu daga. Bíleigendur verða fljótt varir við það þegar tjaran sullast upp á rúður bílanna. Ferðum á bílaþvottastöðvar fjölgar í þannig árferði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar