Katie Melua

Katie Melua

Kaupa Í körfu

ÚKRAÍNSKA söngkonan Katie Melua, sem að vísu er uppalin á Írlandi, er komin hingað til lands til að kynna nýjustu pötu sína Pictures. Katie Melua á fjölmarga aðdáendur á Íslandi enda hélt hún tónleika fyrir fullri Laugardalshöll í fyrra og fyrri plötur hennar tvær seldust báðar mjög vel hér á landi. Melua hitti blaðamenn á veitingastaðnum B5 í Bankastrætinu á föstudag, m.a. blaðamann mbl.is og má sjá viðtal við hana á vefnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar