Unglist í Austurbæ
Kaupa Í körfu
Unglist 2007, listahátíð unga fólksins, fór af stað með pomp og prakt nú fyrir helgi og var slegið upp heljarinnar rokktónleikum í Austurbæ. Meðal hljómsveita sem þar tróðu upp var Gordon Riots, sem vakti mikla lukku viðstaddra sem áttu erfitt með að halda kyrru fyrir í sætum sínum undir dúndrandi tónum sveitarinnar. Hátíðin stendur til næsta sunnudags og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í þessari menningarveislu unga fólksins, sem nú er haldin í sextánda sinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir