Viðskipti, útrás, pólitík, svik og faðmlag

Friðrik Tryggvason

Viðskipti, útrás, pólitík, svik og faðmlag

Kaupa Í körfu

Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson tók við stjórnarformennsku í Orkuveitu Reykjavíkur (OR) eftir borgarstjórnarkosningarnar í maí í fyrra bjuggust margir við uppgjöri. Hann hafði verið harðasti gagnrýnandi stjórnarhátta OR og eldað grátt silfur við Alfreð Þorsteinsson stjórnarformann. MYNDATEXTI Bjartsýni Gleðin var skammvinn hjá stjórnendum REI: Jón Diðrik Jónsson, Guðmundur Þóroddsson, Björn Ingi Hrafnsson og Haukur Leósson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar