Borgarstjórn / nýr meirihluti / Dagur tekur við / fyrsti fundur

Brynjar Gauti

Borgarstjórn / nýr meirihluti / Dagur tekur við / fyrsti fundur

Kaupa Í körfu

Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson tók við stjórnarformennsku í Orkuveitu Reykjavíkur (OR) eftir borgarstjórnarkosningarnar í maí í fyrra bjuggust margir við uppgjöri. Hann hafði verið harðasti gagnrýnandi stjórnarhátta OR og eldað grátt silfur við Alfreð Þorsteinsson stjórnarformann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar