Sinfóníuhljómsveit Íslands

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Kaupa Í körfu

GÓÐUR rómur var gerður að fyrstu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í nýrri tónleikaröð sem ber heitið Heyrðu mig nú! og er ætluð ungu fólki öðru fremur, eða þeim sem óvanir eru sígildri tónlist. Flutt var Vorblótið eftir Stravinskíj og gafst gestum kostur á að hitta hljóðfæraleikarana að máli að tónleikum loknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar