Eve Online ráðstefna

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Eve Online ráðstefna

Kaupa Í körfu

Meðal þess sem framundan er hjá CCP hf. og tölvuleiknum Eve Online, sem framleiddur er af fyrirtækinu, er að tekin verður í notkun ofurtölva sem keyra mun leikinn í stað hins mikla fjölda af netþjónum sem nú hýsa leikinn. Þá munu þeir sem eiga Apple- eða Linux tölvur geta spilað leikinn, sem hingað til hefur aðeins verið hægt að nota á PC tölvum. MYNDATEXTI Nathan Richardsson kynnti á ráðstefnunni nýja grafíkvél leiksins Eve Online, sem þegar hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir grafíska hönnun. Eins og ætla mátti voru viðbrögð áhorfenda mjög góð þegar vélin var kynnt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar