Skátar afmæli

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Skátar afmæli

Kaupa Í körfu

SKÁTAR á Íslandi héldu í fjölmenna afmælisgöngu á laugardag í tilefni af því að á þessu ári eru liðin 100 ár frá upphafi skátastarfs í heiminum. Tímamótunum hefur verið fagnað á margan hátt víða um heim á árinu. Íslenska skátahreyfingin minntist tímamótanna með afmælishófi í knattspyrnuhúsinu Fífunni á laugardag og var sú tímasetning valin með það í huga að skátar á Íslandi miða upphaf íslensks skátastarfs við 2. nóvember. Liðin eru 95 ár frá upphafi skátastarfs á Íslandi. Afmælishátíðinni lauk með flugeldasýningu í boði Slysavarnafélagsins Landsbjargar MYNDATEXTI Skátakynslóðir Íslendingar hafa iðkað skátastarf í 95 ár og stofnuðu skátahreyfingu aðeins fimm árum eftir að skátastarf hófst erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar