Halldór Laxness og frú Auður Laxness

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Laxness og frú Auður Laxness

Kaupa Í körfu

­ sagði Halldór Laxness "MÉR FANNST kvikmyndin um kristnihaldið undir Jökli mjög skemmtileg, vegna þess að hún er í stíl sem er algjörlega ólíkur því sem ég hef séð og ég hélt að væri ekki til," sagði Halldór Laxness í samtali við Morgunblaðið þegar hann kom út af sýningu myndarinnar Kristnihald undir Jökli í Stjörnubíói í gærkvöldi. Kvikmyndin er gerð eftir samnefndri sögu Halldórs en dóttir hans Guðný er leikstjóri myndarinnar. MYNDATEXTI: Myndin var tekin í gærkvöldi fyrir utan Stjörnubíó, þegar frú Auður Laxness og Halldór Laxness komu út af sýningu á Kristnihaldi undir Jökli. mannamyndir, stafróf, röð 2

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar