Ólympíustærðfræði - Bjarki Sigurðsson

Ólympíustærðfræði - Bjarki Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Sum grunnskólabörn kjósa að kúra sig yfir stærðfræðidæmi á meðan jafnaldrarnir verja frítímanum í tuðruspark eða tónlistariðkun...... Reynir á rökhugsunina... "Þetta er bæði gaman og krefjandi og mjög gott er að fá smá aukaæfingu í faginu. ... Hefðbundna stærðfræðin í skólanum finnst mér vera pínu endurtekning svo hún stimplist inn, en þrautarformið gerir þessa stærðfræði einkar skemmtilega því það reynir á rökhugsunina," segir Bjarki Sigurðsson, 13 ára nemandi í 8. bekk RH í Árbæjarskóla. MYNDATEXTI: Bjarki Sigurðsson "Mig langar bara í meiri stærðfræði en mér býðst í skólanum enda er þetta algjörlega valfrjálst."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar