Alþingi 2007

Alþingi 2007

Kaupa Í körfu

UMRÆÐUR á Alþingi geta verið misskemmtilegar en alþingismenn finna sér þó oft tilefni til að hlæja. Ekki fylgir sögunni hvert var aðhlátursefni þeirra flokksfélaga Lúðvíks Bergvinssonar og Einars Más Sigurðarsonar en ljóst er að Einar hefur haft mjög gaman af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar