Málþing um vaxtamun bankanna

Málþing um vaxtamun bankanna

Kaupa Í körfu

Sambærilegur vaxtamunur og erlendis, segja bankar HEILDARVAXTAMUNUR hefur farið ört lækkandi hér á landi frá árinu 1995 og er nú í kringum 2%, sem er sambærilegt við vaxtamun í öðrum OECD-ríkjum, að sögn Yngva Arnar Kristinssonar, hagfræðings og framkvæmdastjóra verðbréfasviðs Landsbankans á fræðslufundi Samtaka fjármálafyrirtækja um vaxtamun í gær. MYNDATEXTI: Krafðist svara Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi viðskiptaráðherra, lýsti óánægju sinni með að engin niðurstaða skyldi fást á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar