Kárahnjúkavirkjun
Kaupa Í körfu
FYRSTA aflvél Kárahnjúkavirkjunar af sex var gangsett með vatni úr Hálslóni á mánudag. Landsvirkjun gerði í upphafi ráð fyrir að álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði fengi rafmagn af fyrstu vél 1. apríl sl., næsta vél yrði gangsett 1. júní og svo koll af kolli og skeikar því upphaf raforkuframleiðslu virkjunarinnar sjö mánuðum. Álverið hefur fengið 100MW af landsnetinu frá því í apríl. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins var í samningum Landsvirkjunar og Alcoa Fjarðaáls gert ráð fyrir að full raforkuafhending af fimm vélum næðist 1. október en það tekst í lok þessa mánaðar ef að líkum lætur, tveimur mánuðum síðar en ætlað var. Sjötta vél virkjunarinnar verður varaaflsvél og keyrð með vatni í janúar á næsta ári. MYNDATEXTI Bygging Kárahnjúkavirkjunar hefur verið kapphlaup við tímann.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir