Bergur Gíslason 100 ára
Kaupa Í körfu
GLATT var á hjalla á aldarafmæli Bergs G. Gíslasonar, eins af forystumönnum Árvakurs á síðustu öld, á heimili hans í gær. Af þessu tilefni var útbúin bók með hundrað krónupeningum fyrir afmælisbarnið. Með honum á myndinni eru Gerða Jónsson (t.v.), mágkona Ingibjargar J. Gíslason, eiginkonu Bergs, sem stendur við hlið hennar, og Ása Gíslason, dóttir þeirra hjóna. Hátt í hundrað manns fögnuðu afmælinu með Bergi á Laufásveginum og var margs að minnast af viðburðaríkri ævi. Faðir hans, Garðar Gíslason, var einn af stofnendum Árvakurs 1919 og störfuðu feðgarnir samanlagt með félaginu í tæp áttatíu ár, allt þar til Bergur hætti í stjórn 1998, en tók þar fyrst sæti árið 1942. Bergur er einn af frumkvöðlum flugs á Íslandi og fór 97 ára gamall í útsýnisflug á svifflugu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir