Alþingi 2007
Kaupa Í körfu
KRISTINN H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslyndra, telur að það geti verið þingmeirihluti fyrir stofnun sjálfstæðs háskóla á Ísafirði en hann mælti fyrir lagafrumvarpi þess efnis á Alþingi í gær. Þingmenn fjögurra flokka, Frjálslyndra, VG, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, tóku til máls í umræðunum og voru allir hlynntir stofnun háskóla á Ísafirði þó að misjafnar hugmyndir væru um hvernig skyldi staðið að því. MYNDATEXTI Þingmenn ræddu hvort mögulegur háskóli á Ísafirði eigi að vera sjálfstæð stofnun eða ekki en fáir stjórnarliðar tóku þátt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir