Frakkastígur 7 / Arinbjörg og Ólafur
Kaupa Í körfu
Nafnið Borgarpakk var eitt af þeim fjölmörgu sem komu upp þegar við fórum á flug með að finna nafn á búðina. Við vildum vera svolítið ögrandi og svo er þetta smáhúmor hjá okkur af því við erum úti á landi pakk, en núna erum við sjálf orðin borgarpakk, flutt á mölina og komin í viðskipti," segja þau Arnbjörg Jóhannsdóttir og Ólafur Óskar Egilsson sem ætla að opna verslun á morgun með vistvæn föt. Þau hafa þekkst frá því þau voru krakkar í skóla í sveitinni. "Við erum fædd og uppalin í Biskupstungum og erum búin að vera í sama vinahóp síðan í grunnskóla. MYNDATEXTI Arnbjörg og Óli í vistvænni hettupeysu og úlpu frá versluninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir