Halldór Gunnar Eyjólfsson
Kaupa Í körfu
Óhætt er að fullyrða að Íslendingum hlýnar um hjartaræturnar þegar þeir sjá íslenskum vörum og vörumerkjum bregða fyrir erlendis. Því var það sem Fríða Björnsdóttir brá sér inn í splunkunýja 66°Norður verslun í Vilníus í Litháen og ræddi þar við eigandann, Rolands Raudys. Eftir heimkomuna til Íslands var Halldór Gunnar Eyjólfsson, forstjóri 66°Norður, tekinn tali og spurður um stöðuga útrás fyrirtækisins. MYNDATEXTI Forstjórinn Halldór Gunnar Eyjólfsson er forstjóri fyrirtækisins á Íslandi og heldur utan um útrásina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir