Kársneskór

Sverrir Vilhelmsson

Kársneskór

Kaupa Í körfu

ÞAÐ kom 70 unglingum úr skólakór Kársness skemmtilega á óvart þegar þau fengu í gær pakka sem borist hafði til Höfuðborgarstofu. Í pakkanum var áritað bréf til allra kórfélaganna frá Yoko Ono. Í bréfinu þakkaði hún frábæra frammistöðu þegar börnin sungu við vígslu friðarsúlunnar í Viðey á dögunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar