Háskóli Íslands undirritun

Háskóli Íslands undirritun

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLI Íslands og Fudan-háskóli í Shanghai undirrituðu í gær samning um rannsóknarsamstarf og nemendaskipti. Vilji beggja aðila er að geta veitt sameiginlegar prófgráður, bæði á meistara- og doktorsstigi, og stuðla þannig að öflugu rannsóknarsamstarfi. Stjórnsýslurektor Fudan-háskóla, prófessor Qin Shaode, og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, skrifuðu undir samninginn, að viðstöddum sendiherra Kína á Íslandi, Zhang Keyuan og gestum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar