BUGL tónleikar í Grafarvogskirkju

BUGL tónleikar í Grafarvogskirkju

Kaupa Í körfu

MARGIR listamenn komu fram á árlegum tónleikum sem Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi hélt í gærkvöldi í Grafarvogskirkju til styrktar barna- og unglingageðdeild Landspítala, BUGL. Meðal þeirra sem tóku lagið voru tónlistarmaðurinn Ragnar Bjarnason og ungur meðsöngvari, Árni Þór Lárusson, sem er 13 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar