ÍR - Fjölnir
Kaupa Í körfu
"ÞETTA var mikilvægur sigur fyrir okkur og létt yfir mönnum eftir að hafa náð í þessi tvö dýrmætu stig," sagði Báður Eyþórsson þjálfari Fjölnis eftir að lið hans hafði lagt ÍR, 85:83 í Seljaskólanum. Grafarvogsliðið fór þar með að hlið ÍR en er enn í þriðja neðsta sætinu. Fjölnir var yfir lengstum í leiknum. Lokasekúndurnar voru spennandi en besta manni ÍR, Hreggviði Magnússyni, tókst ekki að jafna leikinn með síðasta skotinu um leið og klukka tímavarðar gall. MYNDATEXTI Hreggviður Magnússon var allt í öllu hjá ÍR gegn Fjölni í gær en stórleikur hans dugði ekki til.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir